18.6.2010 | 20:41
HAESTIRÉTTUR HEFUR NÚ ÞEGAR TEKIÐ AF ALLAN VAFA
Hérna tekur dómari haestaréttar algjörlega á því í máli http://haestirettur.is/domar?nr=6719 NBI gegn þráni ehf hvernig á að reikna þetta út. "Dómari þessa máls er í einu og öllu sammála þeirri niðurstöðu sem er svo skýrlega orðuð í þessum dómi. Telur hann m.ö.o. að ekki sé heimilt að reikna fjárhæð skuldar varnaraðila með þeirri hækkun sem sóknaraðili reiknar vegna breytinga á gengi jens og svissnesks franka gagnvart íslenskri krónu. Telur hann að miða verði við upphaflegan höfuðstól auk áfallinna vaxta, en að ekki sé heimilt að reikna annars konar verðtryggingu í stað gengisviðmiðuna" Semsagt að það er eingöngu vextir sem tilgreidir í samningnum sem gilda og engar aðrar tengingar við verðtryggt eða annað
Líklegt að vextir Seðlabanka gildi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Smá misskilningur, þetta var álit héraðsdómara, ekki hæstaréttar. Hæstiréttur tók ekki afstöðu.
Jón Björnsson (IP-tala skráð) 18.6.2010 kl. 21:29
og haestiréttur staðfesti það álit í máli no 6719 hjá haestarétti
btsig (IP-tala skráð) 18.6.2010 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.